á endalausu ferðalagi...
|
Hver er ég? Ég heiti Þóra... ...og bý í Danmörku Myndir Aðrir bloggarar! Hann Ágúst minn Andrea Berglind & Óli Berglind Brynhildur Dana & Gústi Erla Erna Freyja Guðrún Henný Mæja & Steini Ólöf & Axel Sigurrós Unnur Helga Þórdís Litla fólkið! Viktor Daði Stefán Konráð Krummi Vigdís Björg Alejandro Egill Ágúst Þór & Stefán Páll |
Í gærkvöldi vorum við að kveðja Önnu Fríðu og Kristján, þau eru að flytja til Íslands núna um mánaðarmótin. Þetta var rosalega gaman, svaka partý í múskihúsinu. Ég held að allir hafi skemmt sér vel, ég gerði það allavega. Annars sit ég hérna og er að reyna koma upp með frábært bréf til einhverjar konu sem skrifaði í vikutímarit. Jamms verkefni fyrir skólann, þetta þarf að vera á þýsku! Núna erum við líka orðin símalaus! Við sem sagt notumst bara við GSMsímanna okkar. TDC er endalega búnir að loka á okkur. Það er bara vonandi að þetta reddist flótt. Það er nú samt talað um að það verði ekki fyrr en eftir áramót. Þá er þetta búið að vera svona í ár. Við gátum þar til á fimmtudaginn hringt innan kollegiesins, voða gott en núna er það bara að hlaupa, ganga, hjóla á milli eða nota GSMsímanna til að tala við hina á kollegiinu. Ég ætla halda áfram að læra svo ég fá líka köku í kvöld. Þóra ferðalangur Þóra skrifaði.
|